top of page

Michelle Bird
artist

Art Experiences by Artist Michelle Bird at the Art House Borgarnes in Iceland.

Michelle Bird hefur ástríðu fyrir því að skapa umhverfi sem dregur fram einstaka listræna tjáningu.

 

Í áratugi hefur hún kennt skapandi hópefli um allan heim í fyrirtækjum, grunnskólum, framhaldsskólum, háskólum, félagasamtökum, vinahópum og jógastúdíóum.

 

Meðal stofnanna sem hún hefur kennt hjá eru: Google Zurich, GIS-Zentrum Baudirektion Kanton Zürich, Kanton Schule Zurich A wie atelier, Chain Foundation á Hollandi, Comune di Torino, Creatrix ehf., Menntaskóli  Borgarfjarðar, Djúpavogshreppur o.fl.

 

Hún er búsett á Íslandi þar sem hún býður uppá sérsniðnar upplifanir

á sviði lista.

Mannlíf

CREATRIX
Signý

Óskarsdóttir

Screenshot 2021-12-07 at 18_edited.png

 Facilitators

Signý er með MA gráðu í menningarstjórnun og hefur starfað sem stjórnandi í menntageiranum, heilbrigðisgeiranum og í opinberri stjórnsýslu svo eitthvað sé nefnt. Hún hefur tekið að sér ýmis þróunarverkefni og leitt skapandi starf fyrir sveitarfélög og stofnanir.

Hugmyndafræði Creatrix beinist að því að hvetja fólk til að tileinka sér skapandi hugsun og jákvæð viðhorf í lífi og starfi.

Megináhersla Creatrix er að halda utan um þróunarverkefni fyrir stofnanir og sveitarfélög ásamt því að bjóða upp á sérsniðna fræðslu til að efla nýskapandi hugsun innan vinnustaða og efla jákvæðan starfsanda.

Verkefnin sem við vinnum að stuðla með einum eða öðrum hætti að nýsköpun, sjálfbærni, menntun og menningarlífi. 

Loa Lava

Brynjulfsdottir

Screenshot 2021-12-07 at 17.52.55.png

is a Courage Catalyst on a mission to transform the world of work to a place of sustainability where people can grow, create and lead courageously from the heart, without compromising life balance.

 

Loa works with leaders, teams and organizations to help them develop mindful leadership, build courage & resiliency and increase creativity.

 

She is a dynamic and thoughtful facilitator, who designs and delivers high-value learning experiences that are attuned to the needs of the group. Loa has an MBA in Leadership & Change Management and is a Certified Dare to Lead™ Facilitator, NLP Master and Coach.

bottom of page