Hópefli og skemmtun fyrir fyrirtæki,
fjölskyldur og saumaklúbba
Taktu þátt í kraftmikilli listrænni vegferð sem stuðlar að djúpri sjálfstjáningu ásamt því að efla og skerpa samvinnuhæfni.
Að bæta samskipti við aðra, traust og trúna á sjálfan sig eru aðeins hluti af kostum þess að taka þátt í þessari hópeflandi upplifun.
Markmið okkar er að breyta áherslum á frammistöðu og samkeppni innan sköpunar og listasviðsins. Við leggjum áherslu á hópavinnu og að búa til aðstæður sem stuðla að tjáningu og frelsi hugans.
Liberate
Your Creativity
Liberate
Your Creativity
LIÐSANDI & SJÁLFSTRAUST Í SKÖPUN
Í vinnustofunni eru bestu aðstæður til að virkja innri sköpunarkraft. Við leiðum þig í gegnum fjöldan allan af bæði áþreifanlegum og huglægum upplifunum. Þetta lifandi umhverfi er hannað til þess að þú náir að komast í flæði. Vinnustofan er leikvangur þar sem við fylgjum innsæinu, sjáum tækifæri og sköpum saman einstaka list. Þetta er falleg leið til að skapa nýjar ógleymanlegar minningar milli þín og hópsins.
Ferlið og flæðið draga fram fjölbreytta tjáningu og auka skynjun með því að takmarka skilningarvit okkar. Í þessari vinnu er nauðsynlegt að leyfa ímyndunaraflinu að njóta sín og víkka út okkar skapandi hlið.
Markmið vinnustofunnar er bæði að dýpka og víkkaskapandi tjáningu og vöxt innan hópsins. Það er sama hvort þið eruð vinnufélagar, fjölskylda, félagasamtök eða saumaklúbbur að leita af upplifun til að styrkja samskipti innan hópsins, þessi vinnustofa mun styrkja sambönd og skerpa á ímyndunarafli.
Hópar eru velkomnir í listastúdíó Michelle en einnig er hægt að setja upp vinnustofur hvar sem er eftir samkomulagi.
“My blindfolded painting experience was an eye opener for me!.”
"It showed me how far I was from my creative core and really helped me to let go of my “perfectionist syndrome” and to dig back in to my flow of creativity. To flow with the music and not to think of the next stroke was a relieving feeling. Being blindfolded was the key to hear my inner voice and follow my intuition. Definitely worth it.”
— Signy Oskarsdottir, Creatrix EHF
“The weekend of blind painting was brilliant!.”
"Never having done this before, it was weird, intriguing, great fun and certainly opened up my painting technique and I have become a braver painter as a result. Michelle is warm and friendly and made sure we explored new ground and learnt an incredible amount, not only about our own painting styles, but some of our perceptions as well. "
— Katie Knight , Freelance Writing
“it’s fun, mind opening and gives your creativity a boost..”
“Ég mæli með námskeiðinu blind painting hjá Michelle Bird, það er skemmtilegt, opnar hugann og eykur sköpunarþrána. Michelle er hlý, opin og góður leiðbeinandi. Það er einkennilega frelsandi að mála án þess að hafa fulla stjórn á umhverfi eða útkomu og ég lauk námskeiðinu full af eldmóði og nýjum hugmyndum. "
— Steinunn Steinars, Gallery Grásteinn
"Amazing fun experience to help you express your inner creative child."
— Spencer Leu, Aloha Watches
Ég mæli hiklaust með workshop-inu hjá Michelle! Hún hefur svo góða nærveru að maður verður endur-nærður og uppfullur af innblæstri. Hún minnir mann á hvað það er mikilvægt að skapa og gera það sem manni finnst skemmtilegt í lífinu.
—Urður Egilsdóttir